Hamingjufyrirlestur og fljótandi boðefni - FRÍTT INN

Hamingjufyrirlestur og fljótandi boðefni - FRÍTT INN14 Mar 20:00 - 22:00 - Reykjavík
Systrasamlagið

Route

HAMINGJAN Í LÍFI OG STARFI

.. er yfirskrift fyrirlesturs sem Anna Lóa Ólafsdóttir eigandi Hamingjuhornsins heldur í Systrasamlaginu miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20.00. Kvöldopnun verður í Systrasamlaginu frá 20-22 af þessu tilefni og boðefnabarinn og verslun galopinn gestum og gangandi.

Anna Lóa, sem er af mörgu góðu kunn, fjallar í þessum skemmtilegum og fræðandi fyrirlestri um það sem flesta dreymir um að upplifa...meiri hamingju...

Til þess að auka enn meira á hamingjuna kemur Slökun í borg líka við sögu því Thelma Björk frá Andaðu hefur kvöldið á með 11. mínútna hugleiðslu.Hvetjum alla til að koma og eiga notalega stund með okkur frá 20-22.

Semsé hamingja, hamingja og ennþá meiri hamingja í Systrasamlaginu 14. mars.

ÓKEYPIS INN! og ALLIR VELK-OM-nir!

Takið kvöldið frá!!!!!!© 2018 Siguez