Hvítur draumur tilfinninga. White Dream of Emotions.

Hvítur draumur tilfinninga. White Dream of Emotions.14 Mar 11:00 - 18 Mar 17:00 - Reykjavík
STEiNUNN

Route

HönnunarMars 2018

,,Hvítur draumur tilfinninga" er hugarfóstur Steinunnar Sigurðardóttir fatahönnuðar, sem sett verður upp í STEiNUNNstudio á HönnunarMars 2018. Þetta er í tíunda skiptið sem hönnuðurinn tekur þátt. Hlutir í samhengi við aðra hluti fá nýja meiningu sem tekur þau frá fyrra hlutverki í rýminu, efniskennd, snerting, skynjun og áferð verður að öðrum veruleika í tíma og rúmi. Gínur breytast í óraunverulegar mannverur sem einungis birtast í draumum, upplifunin og tilfinningin gagnvart verunum og rýminu er það sem áhorfandinn upplifir.

DesignMarch 2018“White Dream of Emotions" is a performance by Steinunn Sigurðardóttir a fashion designer. It will be presented at STEiNUNNstudio during DesignMarch 2018. This is the tenth time the designer participates. Objects in context with other objects get a new meaning from their former role in the space, where notion of material, touch, perception and textures become another reality in time and space. Mannequins are turned into unrealistic beings which only appear in dreams, the experience and the emotions towards the creatures is what the viewer will explore.© 2018 Siguez