Jarðtengingar smáspennukerfa

Jarðtengingar smáspennukerfa14 Mar 12:00 - 18:00 - Reykjavík
Rafiðnaðarskólinn

Route

Námskeiðið fjallar um uppbyggingu jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í rafkerfum.
Fyrir hverja: Rafiðnaðarmenn sem vilja á einni morgunstund kynnast hve faglegur frágangur jarðtenginga getur hjálpað við truflanavarnir og rekstraröryggi rafkerfa.

Undirstaða: Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking.© 2018 Siguez