Reykjavik Runway Pop-up at DesignMarch

Reykjavik Runway Pop-up at DesignMarch14 Mar 19:00 - 18 Mar 17:00 - Reykjavík
Nordic House Iceland

Route

English below

Reykjavik Runway tekur yfir hönnunarbúð Norræna hússins á HönnunarMars. Fjórtán íslenskir hönnuðir, tólf vörumerki saman í markaðsstofu á ferð um heiminn. Viðburður sem hófst í New York á síðasta ári en er nú í Reykjavík.
Skartgripahönnun, fylgihlutahönnun, vöruhönnun og lífrænt vottaðar húðvörur. Innblásin íslensk hönnun og sköpun, litrík, klassísk og listræn. Metnaður Reykjavik Runway snýst um að tengja saman gæða íslenska hönnun og kynna hana á sérstökum viðburðum hvarvetna.
Fyrirlestur um verkefnið og hönnuðina verður, laugardaginn 17. mars kl. 15 og er á ensku.

Reykjavik Runway takes over the design store at the Nordic House with a unique pop-up event. Fourteen Icelandic designers, twelve brands together on a International road show. An event which started in New York last September and pop-ups for the first time in Iceland on DesignMarch.Jewelry designers, accessories designers, beauty and products designers together on the road, popping-up on various locations for a limited time only. Inspired Icelandic design, craftsmanship and creativity. By taking our designers on the road we are on a mission to premiere Iceland’s best designers in a Pop-Up event.
An discussion in english,about the project and the designers will be at the Nordic House, Saturday 17th of March at 3 pm.© 2018 Siguez