Slæður fyrir læður

Slæður fyrir læður15 Mar 17:00 - 18 Mar 17:00 - Reykjavík
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Route

English below.
Saga Kakala kynnir slæðulínu eftir The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn á Listasafni Íslands þar sem listaverk Gjörningaklúbbsins, sem munstur slæðanna eru unnin uppúr, verða sýnd auk tískusýningar/gjörnings, vinnuferils-spjalls og kynningar í Safnbúð.

Slæða, þessi sakleysislegi og léttleikandi efnisbútur getur einnig verið hápólitískur, allt eftir því hvernig og í hvaða samhengi hún er notuð. Læðuheitið er meðvituð femínísk aðgerð af hálfu Gjörningaklúbbsins. Þær kalla eftir uppreisn slæðunnar, hún er töff og tengir konur systraböndum, það messar enginn við Dalalæðuna, Völvusýnina, Stjörnu hafsins, Vonarglæðuna eða Eldmóðurina svo ekki sé minnst á Kraftpíkuna sem eru einmitt nöfnin á umræddum slæðum.
Gjörningaklúbburinn er listhópur Reykjavíkur 2018!Laugardaginn 17.mars verður listamannatal Gjörningaklúbbsins um Slæður fyrir læður í Listasafni Íslands kl. 13.30. Allir velkomnir!

Saga Kakala introduces silk scarves by The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn, art group successfully working in the field of visual art using all possible media. The collection will be premiered at the National Gallery of Iceland in a fashion show, installation and artistic talk with the silk scarves being the center of the attention.

Silk scarf, this innocent and lightly textile can also be highly political, depending on how and in which context being used. It’s a conscious feministic approach, on behalf of The Icelandic Love Corporation, to name the collection Power Pearls. They are calling for a silk scarves revolution connecting sisterhood of women around the world. No one messes with the Power Pearls such as: Treasure Lady, Oracle Girl, Ocean Star, Pearl of Hope or Fire Mom not to mention Pussy Power the names given to the silk scarves.
The Icelandic Love Corporation is the Art group of Reykjavík in 2018.


Past Events

Modern Belief Legends in Iceland - Hádegisfyrirlestur

13 Mar 12:00 - 13:00 13 Mar 12:00 - 13:00 - Reykjavík Reykjavík
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Þjóðsögur á þriðjudögum Hádegisfyirlestur í umsjá Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Modern Belief Legends in Iceland In Iceland in 2006...   More info


© 2018 Siguez