Andaðu - Hönnunarmars 2018

Andaðu - Hönnunarmars 201815 Mar 10:00 - 18 Mar 22:00 - Reykjavík
Gullsmiðir Erling - Helga Ósk

Route

Innblástur er ekki flókinn, ekki flóknari en það að draga andann, verkefnið er að anda frá sér með eins átaklausum hætti og mögulegt er.
Andaðu er samvinnuverkefni gullsmiðana Erlings og Helgu Óskar.

Gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk hafa nú rekið vinnustofu og galleri að Hverfisgötu 39 í eitt ár. Eitt af markmiðum þeirra er að vinnustofan og gallerí-ið sé skapandi og frjótt umhverfi fyrir samtíma hönnun í skartgripum. Verkefni þeirra í gegnum tíðina spanna breitt svið og ramba oft á mörkum hönnunar og stakra listaverka, sem þó eiga uppruna sinn í skartgripum.
Að þessu sinni vinna þau saman að skartgripum, sem endurspeglar að einhverju leiti sameiginlega fleti í skartgripahönnun þeirra, en er líka aðgengileg, sem sagt að útöndunin sé átakalaus.


© 2018 Siguez