Borat: Cultural Learnings of America- föstudagspartísýning!

26 Jan 20:00 - 22:00 26 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Borat er sjónvarpstjarna í Kazakhstan og er sendur til Bandaríkjanna til þess að fjalla um besta land í heimi. Ferðin fer að snúast um persónulegri áhugamál þegar...   More info

The Nordic Countries Between Hitler and Stalin

27 Jan 16:00 - 18:00 27 Jan 16:00 - 18:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Talk by writer and historian Valur Gunnarsson in English in Bíó Paradís, Saturday January 27th at 16:00. The talk is held in relation to the premiere of The Unknown Soldier...   More info

Mirgorod, in search for a sip of water

27 Jan 18:00 - 28 Jan 19:00 27 Jan 18:00 - 28 Jan 19:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Í Úkraínu, um 300 km frá átakasvæðunum í austri, er smáborgin Mirgorod, heimasveit skáldsins Nikolaj Gogols. Kvikmyndagerðarmenn heimsækja borgina til að kynnast...   More info

Nostalgia - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

28 Jan 20:00 - 22:00 28 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Myndin fjallar um rússneskan háskólamann sem heimsækir Ítalíu í þeim tilgangi að rannsaka líf tónskálds sem framið hafði sjálfsmorð. Stórbrotin og ómissandi á...   More info

Groundhog Day í Bíó Paradís!

02 Feb 10:00 - 12:00 02 Feb 10:00 - 12:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Í tilefni af komu heimsþekkta bandaríska kvikmyndaleikarans Bill Murray á Listahátíð í Reykjavík í júní 2018 efna Bíó Paradís, Listahátíð í Reykjavík í samstarfi...   More info

Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

02 Feb 17:45 - 11 Feb 22:00 02 Feb 17:45 - 11 Feb 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í níunda sinn dagana 2. 11. febrúar 2018 í samstarfi við Þýska Sendiráðið á Íslandi...   More info

The Sound of Music - Singalong!

02 Feb 20:00 - 23:00 02 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Þessi töfrandi saga sem byggð er á sönnum atburðum er ein sú fallegasta fjölskyldumynd allra tíma. Julie Andrews er ógleymanleg í hlutverki ungrar trúaðar konu sem...   More info

Twin Peaks: Fire Walk with Me - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

04 Feb 20:00 - 22:30 04 Feb 20:00 - 22:30 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Í rólegum smábæ þar sem íbúafjöldin er 51.201 manns kemur upp dularfullt morð en Sheryl Lee er með stórkostlega frammistöðu í myndinni sem flestir Tvídrangaaðdáendur...   More info

Prump í Paradís - Spice World

08 Feb 20:00 - 23:30 08 Feb 20:00 - 23:30 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Einu sinni fyrir löngu voru fimm breskar stelpur von mannkyns. Endurupplifið heimsyfirráð þeirra í þeirra fyrstu og síðust kvikmynd. Gestir Hugleiks á prumpinu...   More info

Raiders of the lost Ark - föstudagspartísýning!

09 Feb 20:00 - 22:00 09 Feb 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Myndin gerist árið 1936 þegar prófessor í fornleifafræði, Indiana Jones, fer á vit ævintýra um frumskóga Suður-Ameríku. Leitin að týndu örkinni kemur við sögu í...   More info

Jane - sérsýningar í Bíó Paradís!

10 Feb 16:00 - 11 Feb 20:00 10 Feb 16:00 - 11 Feb 20:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Myndin fjallar um líf og störf Jane Goodall og rannsóknir hennar á simpönsum. Í myndinni kemur fram áður óséð efni og viðtöl sem eiga eftir að snerta við Jane...   More info

Toni Erdmann - partísýning á Þýskum kvikmyndadögum 2018!

10 Feb 20:00 - 23:00 10 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Geggjuð dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Myndin hefur verið lofuð í hástert og...   More info

The Handmaiden - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

11 Feb 20:00 - 23:00 11 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Erótísk og ögrandi kvikmynd sem heldur þér í heljargreipum frá upphafi til enda! Myndin fjallar um svikahrappa sem reyna að blekkja og ræna unga ekkju. Nýjasta...   More info

Mamma Mia! Singalong föstudagspartísýning!

16 Feb 20:00 - 22:00 16 Feb 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af...   More info

The Rocky Horror Picture Show - Búningasýning!

17 Feb 20:00 - 22:00 17 Feb 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Kíktu til okkar á partísýningu laugardaginn 17. febrúar kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum...   More info

The Sacrifice - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

18 Feb 20:00 - 23:00 18 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below The Sacrifice fjallar um Alexander, leikara sem kominn er á eftirlaun. Hann ákveður að halda upp á afmælið sitt ásamt nánustu vinum sínum og ættingjum á heimili sínu...   More info

Kobiety Mafii - Women of Mafia

23 Feb 20:00 - 23:00 23 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Pierwszy film Film premiere frumsýning 23.02.2018 KOBIETY MAFII Film will start screening in the cinema the following day! Bela, była funkcjonariuszka policji, dostaje od...   More info

Cat on a Hot Tin Roof - Breska Þjóðleikhúsið

24 Feb 20:00 - 25 Feb 23:00 24 Feb 20:00 - 25 Feb 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Meistaraverk Tennessee Williams Köttur á heitu blikkþaki í leikstjórn Benedict Andrews fjallar um þau Brick og Maggie sem eiga fjöldamörg leyndarmál. Lygar...   More info

Lost Highway - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

25 Feb 20:00 - 23:00 25 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Myndin segir frá saxafónleikara og konu hans sem fá send dularfull myndbönd þar sem einhver hefur myndað þau sofandi. Síðan hitta þau dularfullan mann í veislu sem...   More info

Stockfish Film Festival & Industry Days

01 Mar 18:00 - 11 Mar 23:00 01 Mar 18:00 - 11 Mar 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
-ENGLISH BELOW- Bíó-og bransadagar Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fara fram í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018 í Bíó Paradís. Á bíódögum Stockfish eru sýndar yfir 30...   More info

Snowpiercer -Meistaravetur Svartra Sunnudaga

18 Mar 20:00 - 23:00 18 Mar 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar sem ferðast um...   More info

Með allt á hreinu - singalong!

24 Mar 20:00 - 22:00 24 Mar 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Bíó Paradís ætlar að bjóða upp á sýningu á MEÐ ALLT Á HREINU endurnýjaða, hljóð og myndbætta útgáfu með sérstökum fjöldasöngstextum sem birtast í sönglögum myndarinnar. Sing-along...   More info

The Straight Story- Meistaravetur Svartra Sunnudaga

25 Mar 20:00 - 22:00 25 Mar 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um mörg hundruð kílómetra langt ferðalag sem hinn 73 ára gamli Alvin Straight fór í frá Laurens í Iowa til Zion fjalls í...   More info


© 2018 Siguez