Vetrarbræður - viðhafnarsýning með leikstjóra og fleirum

29 Sep 20:00 - 23:00 29 Sep 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Myndin segir frá tveimur bræðrum sem búa í einangraðri verkamannabyggð. Yngri bróðirinn lendir í ofbeldisfullum deilum við vinnufélaga sína þegar heimabrugg hans er talið ástæða...   More info

Með allt á hreinu - singalong sýning!

30 Sep 20:00 - 22:00 30 Sep 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Bíó Paradís ætlar að bjóða upp á sýningu á MEÐ ALLT Á HREINU endurnýjaða, hljóð og myndbætta útgáfu með sérstökum fjöldasöngstextum sem birtast í sönglögum myndarinnar. Sing-along...   More info

Sympathy for Mr. Vengeance - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

01 Oct 20:00 - 22:00 01 Oct 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Svartir Sunnudagar heiðra hinn stórkostlega leikstjóra Chan-wook Park sem fæst við hefndina og ofbeldi á listrænan hátt þar sem hasarinn ræður ríkjum. Um er að ræða...   More info

The Rocky Horror Picture Show- föstudagspartísýning!

06 Oct 20:00 - 22:00 06 Oct 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 6. október kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum...   More info

Yerma - Breska Þjóðleikhúsið/ National Theatre Live

07 Oct 15:45 - 15 Oct 18:00 07 Oct 15:45 - 15 Oct 18:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Billie Piper (Penny Dreadful, Great Britain) á stórleik í uppsetningu Breska Þjóðleikhússins í uppfærslu á Yerma sem fjallar um unga konu sem gerir allt í örvæntingu...   More info

The Matrix - föstudagspartísýning!

13 Oct 20:00 - 23:00 13 Oct 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Vísindaskáldskapur af bestu gerðinni, þar sem framsæknar tæknibrellur ráða ríkjum, kvikmynd sem hefur haft áhrif æ síðan og sannkölluð költ klassík. Hasarmynd með...   More info

Ace Ventura: Pet Detective - föstudagspartísýning!

20 Oct 20:00 - 22:00 20 Oct 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Gamanmynd sem fjallar um spæjarann Ace Ventura sem sérhæfir sig í að leita að týndum gæludýrum með Jim Carrey í aðalhlutverki. Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 20...   More info

We Are X Film Screening with Yoshiki Q&A

21 Oct 17:00 - 20:00 21 Oct 17:00 - 20:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
YOSHIKI will make a live appearance at the Iceland theatrical premiere of WE ARE X in REYKJAVIK. Limited seats are available for the film screening and live Q&A with YOSHIKI! Don...   More info

We Are X í Bíó Paradís 21. október

21 Oct 18:00 - 20:00 21 Oct 18:00 - 20:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Heimildamyndin We Are X um Japönsku rokksveitina X Japan verður sýnd í Bíó Paradís 21. október klukkan 18:00 að viðstöddum Yokshiki X leiðtoga sveitarinnar. English Glam rock...   More info

The Shining- föstudagspartísýning!

27 Oct 20:00 - 23:00 27 Oct 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Hugsaðu um hinn mesta hrylling sem þú getur ímyndað þér. Er það skrímsli eða geimvera? Eða er það banvænn faraldur? Eða er það hin meistaralega kvikmynd Stanley...   More info

Bridget Jones´s Diary - föstudagspartísýning!

03 Nov 20:00 - 22:00 03 Nov 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Hin seinheppna Bridget Jones heldur úti dagbók til þess að koma lífi sínu í lag. Ógleymanleg og ljúfsár, stórskemmtileg gamanmynd með þeim Renée Zellweger, Colin...   More info

Predator - föstudagspartísýning!

10 Nov 20:00 - 22:00 10 Nov 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring. Fljótlega verða kapparnir varir við óvætt frá framandi plánetu...   More info

Sister Act 2 - föstudagspartísýning!

17 Nov 20:00 - 22:00 17 Nov 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Nunnurnar eru mættar aftur í framhaldsmyndinni hinni ógleymanlegu Sister Act 2 þar sem þær ná að sannfæra Delores (Whoopi Goldberg) til að koma aftur í klaustrið til...   More info

Planes, Trains & Automobiles - föstudagspartísýning!

24 Nov 20:00 - 22:00 24 Nov 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Englisb below Eft ir vænt ing in eft ir þakkargjörðarhátíðin er skemmti leg. Drama tík in sem fylg ir henni er það ekki. Þetta er eitt af mörg um frá bær um hlut um við Pla nes...   More info

Die Hard - Jólapartísýning!

02 Dec 20:00 - 22:00 02 Dec 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Einhver albesta jólamynd allra tíma en um er að ræða fyrstu kvikmyndina um lögreglumanninn John McClane sem tekst alltaf að vera á röngum stað á röngum tíma en...   More info

Home Alone - föstudagspartísýning!

08 Dec 20:00 - 22:00 08 Dec 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Myndin fjallar um átta ára gamla Kevin McCallister og ævintýri hans eftir að fjölskylda hans gleymir honum einum heima þegar hún heldur til Frakklands í frí yfir jólin. Þarf Kevin...   More info

Love Actually - Jólapartísýning!

09 Dec 20:00 - 22:00 09 Dec 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Love actually, rómantísk jólamynd sem hefð hefur skapast um að horfa á í desember. Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman...   More info

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban - jólasýning!

15 Dec 20:00 - 22:00 15 Dec 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Harry Potter snýr aftur til Hogwarts en núna er morðingin Sirius Black á eftir honum. Kvikmyndin sem byggð er á samnefndri bók skartar þeim Daniel Radcliffe, Emma...   More info

How the Grinch Stole Christmas - jólapartísýning!

16 Dec 20:00 - 22:00 16 Dec 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Einstök jólamynd með Jim Carrey í aðalhlutverki sem fjallar um það hvernig Trölli stal jólunum! Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er...   More info

The Hangover - nýárs - föstudagspartísýning

05 Jan 20:00 - 22:00 05 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að...   More info

Follies - National Theatre Live

06 Jan 20:00 - 14 Jan 23:00 06 Jan 20:00 - 14 Jan 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Bíó Paradís í samvinnu við Breska Þjóðleikhúsið mun sýna lifandi upptöku af hinum goðsagnakennda söngleik Follies í byrjun janúar 2018. New York, 1971. Gleðskapur...   More info

Big Fish - föstudagspartísýning!

12 Jan 20:00 - 22:00 12 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Ævintýranleg og...   More info

Saturday Night Fever - föstudagspartísýning!

19 Jan 20:00 - 22:00 19 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Þegar Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi árið 1978, tók við mikið diskóæði en talið er að um 50-70 þúsund manns hafi séð kvikmyndina í bíó, sem var um...   More info

Borat: Cultural Learnings of America- föstudagspartísýning!

26 Jan 20:00 - 22:00 26 Jan 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Borat er sjónvarpstjarna í Kazakhstan og er sendur til Bandaríkjanna til þess að fjalla um besta land í heimi. Ferðin fer að snúast um persónulegri áhugamál þegar...   More info

The Sound of Music - Singalong!

02 Feb 20:00 - 23:00 02 Feb 20:00 - 23:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
English below Þessi töfrandi saga sem byggð er á sönnum atburðum er ein sú fallegasta fjölskyldumynd allra tíma. Julie Andrews er ógleymanleg í hlutverki ungrar trúaðar konu sem...   More info

Moulin Rouge! - föstudagspartísýning!

23 Feb 20:00 - 22:00 23 Feb 20:00 - 22:00 - Reykjavík Reykjavík
Bíó Paradís Bíó Paradís
Frábær dans og söngvamynd sem gerist í rauðu myllunni í París um síðustu aldarmót og fjallar um ástir og örlög. Myndin gerist árið 1899. Christian, ungur enskur rithöfundur er...   More info


© 2017 Siguez