Slökunarstund

Slökunarstund14 Mar 20:00 - 21:00 - Akureyri
Hið Nýja Líf

Route

Átt þú erfitt með að slaka á ljúfa sál ?
Er fullmikill hraði og streita í þínu lífi ?
Vantar þig andrými, stund þar sem þú getur bara verið, andað, notið ?

Þá gæti Slökunarstund verið góð fyrir þig.
Á Slökunarstund hefur þú andrými til að vera, til að anda, til að njóta augnabliksins í frið og ró.

Þú liggur á dýnu á gólfinu, umvefur þig í gott teppi, í góðu andrúmslofti með ilminn af dásemdar Ilmkjarnaolíum, gjöfum móður náttúru í loftinu.
Þú færð Dásemdar dropa neðan í iljarnar þínar og á líkamann þinn.Þú færð nokkur orð með þér í hugleiðslu og slökun.

Fyrst og fremst færðu andrými til að njóta stundarinnar, vera þú án alls áreitis, án allra hlutverka, í núinu.

Fallega sál stundin er þín, Hið Nýja Líf, Heilsudögginni, Furuvöllum 13 Akureyri

Aðgangseyrir er 1.500 kr.

5 tíma kort er á 7.000 kr.
10 tíma kort er á 13.500 kr.

ATH ! ekki er posi á staðnum en hægt er að leggja inn á reikn:
347-26-267 kt. 070267-3819

Hlakka til að eiga ljúfa stund með góðum hóp

Sigríður I Helgadóttir
Heilsu og Lithimnufræðingur.© 2018 Siguez