Post-Brexit: Britain’s Place in the World

Post-Brexit: Britain’s Place in the World15 Mar 12:00 - 12:45 - Akureyri
Háskólinn á Akureyri

Route

Michael Nevin sendiherra Bretlands á Íslandi mun heimsækja HA og halda erindi í tenglsum við Brexit.

Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit) með þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016 hefur verið töluvert í umræðunni og áhrif úrsagnarinnar enn óljós. Það verður áhugavert að heyra hvað Michael Nevin hefur að segja um þetta mál og hvaða áhrif það mun hafa á Bretland og Evrópusambandið.

Erindið fer fram á ensku.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Hvar: Háskólinn á Akureyri, stofa M102Hvenær: Fimmtudaginn 15. mars kl. 12.00© 2018 Siguez